Skáldin tala
Skáldatal er ný fyrirlestraröð á vegum ritlistar og Bókmennta- og listfræðastofnunar Háskóla Íslands. Þar ræða rithöfundar og skáld það sem brennur á þeim og á þann hátt sem efnið krefst. Tilgangurinn er að gefa fólki kost á að hlýða á orðhaga rithöfunda ræða það sem þá lystir. Hver veit nema þeir geri úr því listrænan […]