Kennsla við Háskóla Íslands

 

Námskeið kennd við Háskóla Íslands

• Ástralskar bókmenntir, 1992, 1995, 2001, 2004.

• Evrópskt margmiðlunarnámskeið, Historic Universities Multimedia Network for Innovation in Education Systems Course, kennt ásamt Ástráði Eysteinssyni 1995.

• Smásagnafræði 1996, 1999, 2002, 2007.

• Bókmenntaritgerðir, vor 1997, haust 1997, 1998, 2000.

• Jaðarbókmenntir, 2003.

• Ritlist: Frásagnartækni I og II, 2003–2004.

• Þar sem heimar mætast, 1997.

• Bandarískar bókmenntir á 20. öld, 2004.

• Norður-amerískar samtímabókmenntir, 2008.

• Ritlist: Sagnagerð I og II, 2008–2009.

• Ritlist: Smiðja: Gangvirki ritlistarinnar, 2009.

• Ritlist: Smiðja: Sögur til næsta bæjar, 2010.

• Hagnýt ritstjórn og útgáfa: Þýðingar 2009, 2010.

• Ástarsögur, 2010

• Ritlist: Smiðja: Eins og í sögu, 2011.

• Ritlist: Smiðja: Í stuttu máli, 2012.

• Ritlist: Smiðja: InnRitun, 2011, 2012, 2013.

• Ritlist: Smiðja: Með öðrum orðum, 2013.

• Ritlist: Smiðja: Í sannleika sagt, 2014.

 

Námskeið kennd við Endurmenntunarstofnun HÍ

• Ritlist, 1996, vor 1997, haust 1997, 1998, 1999, 2001, 2002, 2003, 2004

• Ritlist II, 1996

• Rithringur (framhaldsnámskeið) 1999, 2002

• Sýnt í tvo heimana, bandarískar samtímabókmenntir, umsjón með námskeiði, kennt ásamt Ástráði Eysteinssyni og Soffíu Auði Birgisdóttur, 2003.