Fyrstu ritlistarnemarnir útskrifast

Frá og með haustinu 2008 hefur ritlist verið boðin sem aðalgrein til BA-prófs í Íslensku- og menningardeild. Nú er þess vegna komið að því að fyrstu ritlistarnemarnir útskrifist. Rebekka Rafnsdóttir varð fyrst til þess í vor og skrifaði hún lokaverkefni í formi kvikmyndahandrits undir leiðsögn Sigurðar Pálssonar skálds. Nú á haustdögum útskrifast svo Sverrir Norland […]

Fyrstu ritlistarnemarnir útskrifast Read More »

Hvernig verður bók til? – Kristján stórþýðandi næstur

Annan veturinn í röð stendur ritlistin fyrir fyrirlestraröðinni „Hvernig verður bók til?“ þar sem höfundar lýsa tilurð bóka sinna. Elísabet Jökulsdóttir flutti fyrsta fyrirlestur haustsins og stráði bókunum sínum á svið Háskólabíós. Mánudaginn 18. október kemur röðin að stórþýðandanum Kristjáni Árnasyni. Þýðing hans á hinu merka riti Óvíds, Metamorphoses, hefur vakið mikla hrifningu og fyrir

Hvernig verður bók til? – Kristján stórþýðandi næstur Read More »